top of page

UM OKKUR

Hjá Íslenskri Verkmiðlun sérhæfum við okkur í að útvega fyrirtækjum landsins færa starfsmenn í flestar greinar atvinnulífsins, allt frá mjög   sérhæfðum iðnaðarmönnum yfir í almennt verkafólk og allt þar á milli. 

Við sjáum um:

Formsatriði eins og að sækja um kennitölur, setja upp bankareikninga og veita starfsfólki allar helstu upplýsingar

 

Að aðstoða við flutning til landsins

Skráningar til vinnumálastofnunar

Að útvega starfsfólki húsnæði

Að útvega starfsfólki bíla og bensínkort til nota vegna vinnu

Íslensk Verkmiðlun á í farsælu samstarfi við virtar vinnumiðlanir víða um Evrópu og getur útvegað fyrsta flokks vinnuafl með tiltölulega skömmum fyrirvara. 

Um okkur

TEYMIÐ

Ingi Örn Gíslason

Framkvæmdastjóri

Böðvar Jónsson

Framkvæmdastjóri

Ylfa Sigþrúðardóttir

Þjónustufulltrúi

Aldis Mihailovs

Þjónustufulltrúi

Teymið

FERLIÐ

Fyrirtækið þitt hefur samband og ferlið hefst

Orð eru til alls...

Ferlið hefst á því að fulltrúi frá þínu fyrirtæki hefur samband við Íslenska Verkmiðlun

Hæfniskröfur

Hæfniskröfur eru skilgreindar, sem og aðrir þættir er lúta að starfinu. Vinnutimi, staðsetning og svo framvegis

Tilboð er lagt fram

Íslensk Verkmiðlun leggur fram tilboð

Tilboð er samþykkt

Um leið og tilboðið hefur verið skoðað og samþykkt hefjumst við handa

Góður undirbúningur ræður úrslitum

Leitin byrjar

Í flestum verkefnum, þegar óskað er eftir starfskröftum, leggjum við fram nokkra kosti sem viðskiptavinir okkar hafa svo val um

Ferilskrár lesnar

Undirbúningur og rannsóknarvinna skiptir öllu máli. Við viljum fólk með bæði þekkingu og reynslu á sínu sviði

Viðtöl hefjast

Við könnum samskiptafærni viðkomandi, þekkingu, reynslu, aðstæður og annað sem tryggir að farsæl ráðning geti átt sér stað

Ráðning

Innan tíðar er ráðningarsamningur undirritaður og þá er ekki lengi að bíða þess að nýr starfsmaður mæti til vinnu í þinu fyrirtæki

Skráning og frágangur

​Íslensk kennitala

Um leið og gengið hefur verið frá ráðningu sækjum við um íslenska kennitölu

Tryggingar

Starfsmenn eru tryggðir bæði á heimili og vinnustað

Starfsmaður mætir til vinnu

Þegar allt er frágengið mætir starfsmaðurinn til vinnu

Vinnumálastofnun

Við skráum starfsmann hjá vinnumálastofnun og ráðningarsamningur er lagður fram

Bankareikningur

Við aðstoðum starfsmenn við að stofna bankareikning á Íslandi

Ferlið

HAFA SAMBAND

Vantar þig frekari upplýsingar? 

Þú getur:

Fyllt út formið hér á síðunni 

Bjallað í okkur í síma 5715070

Sent okkur E-mail á info@isverk.is

Skilaboðin hafa verið móttekin. Við munum hafa samband eins fljótt og auðið er.

Hafa samband
bottom of page