Pawel_edited.jpg
 
Orð eru til alls...

Ferlið hefst á því að fulltrúi frá þínu fyrirtæki hefur samband við Íslenska Verkmiðlun

Hæfniskröfur

Hæfniskröfur eru skilgreindar, sem og aðrir þættir er lúta að starfinu. Vinnutimi, staðsetning og svo framvegis

Tilboð er lagt fram

Íslensk Verkmiðlun leggur fram tilboð

Tilboð er samþykkt

Um leið og tilboðið hefur verið skoðað og samþykkt hefjumst við handa

Leitin byrjar

Í flestum verkefnum, þegar óskað er eftir starfskröftum, leggjum við fram nokkra kosti sem viðskiptavinir okkar hafa svo val um

Ferilskrár lesnar

Undirbúningur og rannsóknarvinna skiptir öllu máli. Við viljum fólk með bæði þekkingu og reynslu á sínu sviði

Viðtöl hefjast

Við könnum samskiptafærni viðkomandi, þekkingu, reynslu, aðstæður og annað sem tryggir að farsæl ráðning geti átt sér stað

Ráðning

Innan tíðar er ráðningarsamningur undirritaður og þá er ekki lengi að bíða þess að nýr starfsmaður mæti til vinnu í þinu fyrirtæki

​Íslensk kennitala

Um leið og gengið hefur verið frá ráðningu sækjum við um íslenska kennitölu

Tryggingar

Starfsmenn eru tryggðir bæði á heimili og vinnustað

Starfsmaður mætir til vinnu

Þegar allt er frágengið mætir starfsmaðurinn til vinnu

Vinnumálastofnun

Við skráum starfsmann hjá vinnumálastofnun og ráðningarsamningur er lagður fram

Bankareikningur

Við aðstoðum starfsmenn við að stofna bankareikning á Íslandi

 
 

Íslensk Verkmiðlun/ tel: +354 5715070 / Borgartún 29, 105 Reykjavík / info@isverk.is / vsk nr: 120646 / © 2018 Íslensk Verkmiðlun